Eigandi, ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hreinn S. Hákonarson – stefna blaðsins byggir á lúthersk-evangelískum grunni – ritstjóri er höfundur efnis nema annars sé getið og aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda þeirra. kirkjubladid@kirkjubladid.is

Forsíða2022-02-02T19:51:00+00:00

Teningnum kastað!

Ragnheiður Sverrisdóttir var vígð til djákna 1981 og starfaði bæði í sænsku og íslensku kirkjunni. Hún sinnir núna sjálfboðastarfi og stundar nám í ritlist. Á myndlistarsýningu í Kling og Bang síðastliðið haust rakst ég á mynd af krossi. Slík mynd fær mig alltaf til að stoppa og virða hana fyrir mér meira en aðrar myndir. Kannski er ég atvinnusköðuð eftir áratuga streð í þjóðkirkjunni?  ... Og þó! Krossinn er sterkt tákn sem birtist nánast hvar sem maður kemur í kirkju eða kristilegt samhengi og reyndar víðar þar sem list er í hávegum höfð. Auður kross er sagður tákn ...
Lesa meira

29. mars 2024|Gestaglugginn, Trú og líf, Trú og list|

Deildu Kirkjublaðinu endilega með þeim sem þú vilt!