Eigandi, ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hreinn S. Hákonarson – stefna blaðsins byggir á lúthersk-evangelískum grunni – ritstjóri er höfundur efnis nema annars sé getið og aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda þeirra. kirkjubladid@kirkjubladid.is

Forsíða2022-02-02T19:51:00+00:00

Í boði allan ársins hring

Þó að páskaeggin fari á útsölu eftir páska og séu enn til í fjallháum stæðum í verslunum á hlægilegu verði eins og sagt er stundum þá er boðskapur páskanna ekki á neinni útsölu. Hann er reyndar ekki til sölu heldur fæst hann í trúnni. Og hann er í boði allan ársins hring. Alltaf jafn ferskur. Páskar, það er nafnið sem listamaðurinn kaus að kalla verk sitt sem fylgir þessu stutta laugardagsspjalli. Listaverkið felur í sér allar árstíðir og allar hugsanlegar hátíðir sem raðast á þær. Vetur, sumar, vor og haust. Við sjáum gráma haustsins í gráum flötum, svart vetrarmyrkrið, brúna ...
Lesa meira

20. apríl 2024|Trú og líf|

Deildu Kirkjublaðinu endilega með þeim sem þú vilt!