Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin
Hundrað orða hugleiðing
Ég játa það fúslega að augu mín hafa oft verið slegin blindu og margt farið fram hjá mér. Það var á þeim árum þegar hégómleiki og sjálfsdýrkun áttu hjarta mitt. Þrátt fyrir það er ég nokkuð viss um að meistarinn frá Nasaret og hann upprisinn hafi orðið einu sinni á vegi mínum til þessa bæjar með nafninu sem ég vissi aldrei almennilega hvernig ætti að bera fram, og þá var eins og eilífðin hefði sest í fang mitt. Það var ótrúleg stund og ógleymanleg þó stutt væri því að miklar annir biðu mín og ég hafði tvíbókað mig sums staðar.
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin
Hundrað orða hugleiðing
Ég játa það fúslega að augu mín hafa oft verið slegin blindu og margt farið fram hjá mér. Það var á þeim árum þegar hégómleiki og sjálfsdýrkun áttu hjarta mitt. Þrátt fyrir það er ég nokkuð viss um að meistarinn frá Nasaret og hann upprisinn hafi orðið einu sinni á vegi mínum til þessa bæjar með nafninu sem ég vissi aldrei almennilega hvernig ætti að bera fram, og þá var eins og eilífðin hefði sest í fang mitt. Það var ótrúleg stund og ógleymanleg þó stutt væri því að miklar annir biðu mín og ég hafði tvíbókað mig sums staðar.