Augu barnsins á prestssetrinu
Þessi örsögubók Kristínar Arngrímsdóttur er skrifuð af mikilli list og ljóðrænni mýkt. Texti bókarinnar rennur fagurlega og höfundur bregður upp hverri eftirminnilegri myndinni á fætur annarri. Hún leiðir okkur inn í veröld sem löngu er horfin og lesandinn fær augu hennar lánuð til að fylgjast með liðnum atburðum. Knappt form örsögunnar reynir á hæfni sögukonunnar og ekki verður annað sagt en að hún komist frá því með sóma. Frásögnin er sannfærandi og samfelld en sú hætta fylgir alltaf örsögum að símskeytastíll taki yfir. Í raun kallar örsagan á prósaform en það hentar mjög vel skáldlegri tjáningu þar sem brugðið er ...
Lesa meira
Var það ekki nóg?
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin Guðspjall Sannlega, sannlega segi ég yður: Sá sem heyrir orð mitt og trúir þeim sem sendi mig ...
Lesa meira
Tvö ljóðskáld og María guðsmóðir
Sumar bækur eru þannig að maður spyr sjálfan sig hvort rétt sé að skrifa um þær. Hvort maður hafi vit og þroska til þess. Já, hvort maður eigi bara ekki ...
Lesa meira
Að loknum haustfundum kirkjuþings
Stefán Magnússon og Hjalti Hugason hafa skrifað margar greinar um málefni þjóðkirkjunnar í Kirkjublaðið.is þar sem þeir beina sjónum sínum að skipulagi hennar og spyrja ýmissa gagnrýninna og nauðsynlegra spurninga. ...
Lesa meira