Eigandi, ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hreinn S. Hákonarson – stefna blaðsins byggir á lúthersk-evangelískum grunni – ritstjóri er höfundur efnis nema annars sé getið og aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda þeirra. kirkjubladid@kirkjubladid.is

Forsíða2024-05-17T12:48:06+00:00

Sumarsmellur í kirkju

Hvernig sem viðrar yfir sumarið hér á landi þá er næsta víst að margir bókaútgefendur stökkvi fram og auglýsi sumarsmell. Þeir smellir geta verið býsna ólíkir. Sumir eru sterkir og hljómfagrir en aðrir daufir og falskir. Enn aðrir heyrast ekki. Á vegi Kirkjublaðsins.is varð bókin Morð og messufall eftir tvær ungar konur, Arn­dísi Þór­ar­ins­dótt­ur og Huldu Sigrúnu Bjarna­dótt­ur. Mál og menning gefur út. Hvort bókin var auglýst sem sumarsmellur eða ekki skiptir ekki máli – og er svo sem ekki vitað. Eftir að hafa lesið bókina var ljóst að ef einhver bók er sumarsmellur þá var það þessi bók. En ...
Lesa meira

14. júlí 2025|Mál líðandi stundar, Menning|

Deildu Kirkjublaðinu endilega með þeim sem þú vilt!