Ég hef alltaf verið á Saga Class í kirkjunni
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin Guðspjall Þá komu til Jesú Jakob og Jóhannes, synir Sebedeusar, og sögðu við hann: „Meistari, okkur langar að þú gerir fyrir okkur það sem við ætlum að biðja þig.“ Hann spurði þá: „Hvað viljið þið að ég geri fyrir ykkur?“ Þeir svöruðu: „Veit okkur að við fáum að sitja þér við hlið í dýrð þinni, annar til hægri handar þér og hinn til vinstri.“ Jesús sagði við þá: „Þið vitið ekki hvers þið biðjið. Getið þið drukkið þann kaleik, sem ég drekk, eða skírst þeirri skírn sem ég ...
Lesa meira
Hversdagslegt óréttlæti og fyrirgefning
Sá sem hefur verið beittur órétti telur að skaða hans eigi að bæta. Það er nefnilega tjón þegar menn verða fyrir barðinu á óréttlæti. Allir þekkja það í einhverri mynd ...
Lesa meira
Tækifæri til sóknar
Þjóðkirkjan er öflugur félagsskapur þegar litið er til meðlimafjölda. Langstærsta trúfélag landsins með starfsstöðvar vítt og breitt um landið. Enda er það lagaleg skylda að halda úti vígðri þjónustu á ...
Lesa meira
…traustur skjólveggur
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin Guðspjall Jesús svaraði: „Ef Guð væri faðir yðar munduð þér elska mig því að frá Guði er ég ...
Lesa meira