Eigandi, ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hreinn S. Hákonarson – stefna blaðsins byggir á lúthersk-evangelískum grunni – ritstjóri er höfundur efnis nema annars sé getið og aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda þeirra. kirkjubladid@kirkjubladid.is

Forsíða2022-02-02T19:51:00+00:00

Um ábyrgð og völd

Margt vandað og vel hugsað hefur verið skrifað um biskupsembætti í íslensku þjóðkirkjunni á liðnum vikum og mánuðum.leiti Mikið er skrifað um lýðræði og nauðsyn þess að sem flestir komi að kosningu biskups á sama tíma og Kirkjuþing hefur stigið fjölmörg skref til að draga úr formlegum völdum biskupsembættisins. Markmiðið virðist þannig bæði í senn að draga úr völdum embættisins en skapa um leið þá hugmynd með almennum kosningum að biskup beri áfram persónulega ábyrgð á kirkjunni gagnvart öllum almenningi. Minnka völd og auka ábyrgð Í þeim leiðtogafræðum sem ég hef miðlað um áratugaskeið hefur verið ofuráhersla á að völd ...
Lesa meira

29. september 2023|Gestaglugginn, Mál líðandi stundar|

Deildu Kirkjublaðinu endilega með þeim sem þú vilt!