Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hreinn S. Hákonarson – stefna blaðsins byggir á lúthersk-evangelískum grunni – ritstjóri er höfundur efnis nema annars sé getið. Hafið samband: kirkjubladid@kirkjubladid.is

Forsíða2022-02-02T19:51:00+00:00

Bjartsýni á aðventu

Margir hafa það fyrir venju að koma saman og ræða mál líðandi stundir. Hvort heldur á kaffihúsi eða á vinnustöðum. Já, og í heita pottinum – eða þá bara heima við eldhúsborðið. Af nógu er að taka eins og öllum er kunnugt um. Í einum slíkum spjallhópi fóru menn yfir málin, og stöldruðu við helstu fréttir, bæði innanlands sem  utan. Ekki þarf mörg orð um hvað helst er efst á baugi hverju sinni. Úkraína - og stríðshörmungarnar þar. Heimsmeistarakeppnin í Katar - sumir glaðir og aðrir með samviskubit. Já, Biden, hvernig hefur hann það annars? Og hvað með lekamálin? Búið ...
Lesa meira

3. desember 2022|Trú og líf|

Deildu Kirkjublaðinu endilega með þeim sem þú vilt!