Fagnaðarerindið er lykilorðið
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin Guðspjall Svo er um himnaríki sem mann er ætlaði úr landi. Hann kallaði á þjóna sína og fól þeim eigur sínar. Einum fékk hann fimm talentur, öðrum tvær og þeim þriðja eina, hverjum eftir hæfni. Síðan fór hann úr landi. Sá sem fékk fimm talentur fór þegar, ávaxtaði þær og græddi aðrar fimm. Eins gerði sá er tvær fékk. Hann græddi aðrar tvær. En sá sem fékk eina fór og gróf fé húsbónda síns í jörð og faldi það. Löngu síðar kom húsbóndi þessara þjóna og lét þá ...
Lesa meira
Á kirkjubekknum…
Á kirkjubekknum síðasta sunnudag eftir þrettánda 2023 Sit og kyrri hugann. Horfi á logana flökta. Hneigi höfðuð og hlusta á þögnina áður en orgelið hljómar. Syng, hlusta, bið. Presturinn ...
Lesa meira
Þess vegna segi ég frá því núna…
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin Guðspjall Eftir sex daga tekur Jesús með sér þá Pétur, Jakob og Jóhannes og fer með þá upp ...
Lesa meira
Samtal í erfidrykkkju
Ganga ekki allir að því vísu að það sé líf eftir dauðann, sagði hann á leiðinni út úr kirkjunni. Mér heyrðist ekki betur en að presturinn hefði lofað vini okkur ...
Lesa meira