Eigandi, ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hreinn S. Hákonarson – stefna blaðsins byggir á lúthersk-evangelískum grunni – ritstjóri er höfundur efnis nema annars sé getið og aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda þeirra. kirkjubladid@kirkjubladid.is

Forsíða2024-05-17T12:48:06+00:00

Guð og pólitíkin

Það er sjaldan sem íslenskir stjórnmálamenn nefna Guð í ræðum sínum. Þekktasta dæmið úr seinni tíð er auðvitað þegar kallað var eftir blessun Guðs í aðdraganda hrunsins. Þau orð voru svo sannarlega mælt í einlægni og margir töldu þau mjög svo viðeigandi. Aðrir veltu vöngum yfir þeim og hæddust jafnvel að þeim. Stutt athugun á innsetningarræðum[1] forseta lýðveldisins sýnir að þeir hafa allir nefnt Guð á nafn nema Vigdís Finnbogadóttir í tilefni innsetningarinnar. Líklegt verður að telja að nýkjörinn forseti nefni Guð á nafn í innsetningarræðu sinni en hún og aðrir forsetaframbjóðendur voru mjög svo jákvæð gagnvart kristinni trú þegar ...
Lesa meira

19. júlí 2024|Af erlendum vettvangi, Mál líðandi stundar|

Deildu Kirkjublaðinu endilega með þeim sem þú vilt!