Danska kirkjan í darraðardansi
Meðlimum í þjóðkirkjum Norðurlanda fækkar svo sem kunnugt er. Það hefur margvísleg áhrif á fjárhag sóknanna eins og viðhald gömlu kirknanna og þá einkum þeirra frá miðöldum. Margir íslenskir söfnuðir kannast við fjárhaldsfrekt viðhald á kirkjunum og þá einkum hinna eldri sem ekki njóta friðunar. Sóknir í dönsku kirkjunni hafa með sér landssamband eins og hér heima og það hélt fyrir nokkru ársfund sinn. Þar kom fram athyglisverð tillaga um að rýmkað yrði fyrir inntökuskilyrði í kirkjuna. Skírnin yrði ekki lengur krafa um aðild og því gætu þau sem vildu halda trú sinni, til dæmis íslam, gerst meðlimir sem og ...
Lesa meira
Hvanneyrarkirkja
Hvanneyrarkirkja er í Reykholtsprestakalli, Vesturlandsprófastsdæmi. Kirkjan er í eigu Landbúnaðarháskóla Íslands og ríkisins. Kirkju á Hvanneyri er getið í kirknaskrá Páls Jónssonar, biskups, frá því um 1200. Það var Rögnvaldur ...
Lesa meira
Samtal í bílakjallara
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin Guðspjall Konan segir við hann: „Drottinn, nú sé ég að þú ert spámaður. Feður okkar hafa tilbeðið Guð ...
Lesa meira
Orkulind himinsins
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin Guðspjall Ef þér elskið mig munuð þér halda boðorð mín. Ég mun biðja föðurinn og hann mun gefa ...
Lesa meira