Um ábyrgð og völd
Margt vandað og vel hugsað hefur verið skrifað um biskupsembætti í íslensku þjóðkirkjunni á liðnum vikum og mánuðum.leiti Mikið er skrifað um lýðræði og nauðsyn þess að sem flestir komi að kosningu biskups á sama tíma og Kirkjuþing hefur stigið fjölmörg skref til að draga úr formlegum völdum biskupsembættisins. Markmiðið virðist þannig bæði í senn að draga úr völdum embættisins en skapa um leið þá hugmynd með almennum kosningum að biskup beri áfram persónulega ábyrgð á kirkjunni gagnvart öllum almenningi. Minnka völd og auka ábyrgð Í þeim leiðtogafræðum sem ég hef miðlað um áratugaskeið hefur verið ofuráhersla á að völd ...
Lesa meira
…þreytan æpti úr hverri taug
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin Guðspjall Á ferð þeirra kom Jesús í þorp nokkurt og kona að nafni Marta bauð honum heim. ...
Lesa meira
„Þá hófst stríð…“
Stundum kemur það fyrir í fjölmiðlaumræðu um stríðið í Úkraínu að innrásarliðið sé eins og englar vítis. Skyldi engan undra miðað við grimmilega framgöngu innrásarliðs Rússa á vígvellinum. En þjáning ...
Lesa meira
Hugleiðing um biskupsembættið
Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson er lesendum Kirkjublaðsins.is kunnur enda hefur hann skrifað nokkrar greinar í blaðið. Hann hefur ritað fjölmargar bækur um guðfræði. Á síðasta ári kom út bók eftir ...
Lesa meira