Sumarsmellur í kirkju
Hvernig sem viðrar yfir sumarið hér á landi þá er næsta víst að margir bókaútgefendur stökkvi fram og auglýsi sumarsmell. Þeir smellir geta verið býsna ólíkir. Sumir eru sterkir og hljómfagrir en aðrir daufir og falskir. Enn aðrir heyrast ekki. Á vegi Kirkjublaðsins.is varð bókin Morð og messufall eftir tvær ungar konur, Arndísi Þórarinsdóttur og Huldu Sigrúnu Bjarnadóttur. Mál og menning gefur út. Hvort bókin var auglýst sem sumarsmellur eða ekki skiptir ekki máli – og er svo sem ekki vitað. Eftir að hafa lesið bókina var ljóst að ef einhver bók er sumarsmellur þá var það þessi bók. En ...
Lesa meira
Kópavogskirkja
Kópavogskirkja er í Kársnesprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Hún stendur í Borgarholti í vesturhluta Kópavogs. Kirkjuna teiknaði húsameistari ríkisins, Hörður Bjarnason (1910-1990). Ragnar Emilsson (1923-1990), arkitekt, vann einnig að teikningu kirkjunnar. Yfirsmiður ...
Lesa meira
Háskólakapellan 85 ára
Í júnímánuði 1940 var kapella Háskóla Íslands vígð eða nánar til tekið þann 16. en sjálf háskólabyggingin á þjóðhátíðardeginum 17. júní. Kapella Háskóla Íslands er því 85 ára um þessar ...
Lesa meira
…beit eldsnöggt í eina með öllu
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin Guðspjall Jesús sagði við hann: „Maður nokkur gerði mikla kvöldmáltíð og bauð mörgum. Er stundin kom að ...
Lesa meira