Eigandi, ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hreinn S. Hákonarson – stefna blaðsins byggir á lúthersk-evangelískum grunni – ritstjóri er höfundur efnis nema annars sé getið og aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda þeirra. kirkjubladid@kirkjubladid.is

Forsíða2022-02-02T19:51:00+00:00

Augu barnsins á prestssetrinu

Þessi örsögubók Kristínar Arngrímsdóttur er skrifuð af mikilli list og ljóðrænni mýkt. Texti bókarinnar rennur fagurlega og höfundur bregður upp hverri eftirminnilegri myndinni á fætur annarri. Hún leiðir okkur inn í veröld sem löngu er horfin og lesandinn fær augu hennar lánuð til að fylgjast með liðnum atburðum. Knappt form örsögunnar reynir á hæfni sögukonunnar og ekki verður annað sagt en að hún komist frá því með sóma. Frásögnin er sannfærandi og samfelld en sú hætta fylgir alltaf örsögum að símskeytastíll taki yfir. Í raun kallar örsagan á prósaform en það hentar mjög vel skáldlegri tjáningu þar sem brugðið er ...
Lesa meira

30. nóvember 2023|Mál líðandi stundar, Trú og list|

Deildu Kirkjublaðinu endilega með þeim sem þú vilt!