Eigandi, ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hreinn S. Hákonarson – stefna blaðsins byggir á lúthersk-evangelískum grunni – ritstjóri er höfundur efnis nema annars sé getið og aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda þeirra. kirkjubladid@kirkjubladid.is

Forsíða2022-02-02T19:51:00+00:00

Væri það betra?

Biskupskosning er á næsta leiti og valið stendur á milli tveggja einstaklinga. Enginn efast um að biskupinn þurfi að vera kristin manneskja. Forsetakosning er líka á döfinni í sumarbyrjun. Engin krafa er gerð um að forsetinn sé kristinnar trúar. Nú er kveðið á um það í stjórnarskrá hvaða kirkja skuli vera þjóðkirkja Íslands. Það er sú evangeliska lútherska og ríkisvaldinu ber að styðja hana og vernda. Meirihluti þjóðarinnar tilheyrir þjóðkirkjunni – og drjúgur meirihluti tilheyrir kristnum trúfélögum. Kristin trú og viðhorf hafa mótað menningu okkar um aldir og geta sennilega flestir tekið undir það. Nú má spyrja: Á forseti að ...
Lesa meira

17. apríl 2024|Mál líðandi stundar|

Deildu Kirkjublaðinu endilega með þeim sem þú vilt!