Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hreinn S. Hákonarson – stefna blaðsins byggir á lúthersk-evangelískum grunni – ritstjóri er höfundur efnis nema annars sé getið. Hafið samband: kirkjubladid@kirkjubladid.is

Forsíða2022-02-02T19:51:00+00:00

Ég hef alltaf verið á Saga Class í kirkjunni

Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin Guðspjall Þá komu til Jesú Jakob og Jóhannes, synir Sebedeusar, og sögðu við hann: „Meistari, okkur langar að þú gerir fyrir okkur það sem við ætlum að biðja þig.“ Hann spurði þá: „Hvað viljið þið að ég geri fyrir ykkur?“ Þeir svöruðu: „Veit okkur að við fáum að sitja þér við hlið í dýrð þinni, annar til hægri handar þér og hinn til vinstri.“ Jesús sagði við þá: „Þið vitið ekki hvers þið biðjið. Getið þið drukkið þann kaleik, sem ég drekk, eða skírst þeirri skírn sem ég ...
Lesa meira

26. mars 2023|Hugleiðing í hundrað orðum|

Deildu Kirkjublaðinu endilega með þeim sem þú vilt!