Eigandi, ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hreinn S. Hákonarson – stefna blaðsins byggir á lúthersk-evangelískum grunni – ritstjóri er höfundur efnis nema annars sé getið og aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda þeirra. kirkjubladid@kirkjubladid.is

Forsíða2022-02-02T19:51:00+00:00

Danska kirkjan í darraðardansi

Meðlimum í þjóðkirkjum Norðurlanda fækkar svo sem kunnugt er. Það hefur margvísleg áhrif á fjárhag sóknanna eins og viðhald gömlu kirknanna og þá einkum þeirra frá miðöldum. Margir íslenskir söfnuðir kannast við fjárhaldsfrekt viðhald á kirkjunum og þá einkum hinna eldri sem ekki njóta friðunar. Sóknir í dönsku kirkjunni hafa með sér landssamband eins og hér heima og það hélt fyrir nokkru ársfund sinn. Þar kom fram athyglisverð tillaga um að rýmkað yrði fyrir inntökuskilyrði í kirkjuna. Skírnin yrði ekki lengur krafa um aðild og því gætu þau sem vildu halda trú sinni, til dæmis íslam, gerst meðlimir sem og ...
Lesa meira

5. júní 2023|Mál líðandi stundar|

Deildu Kirkjublaðinu endilega með þeim sem þú vilt!