…tíminn hraðar sér niður stundaglasið
Allt er umlukið því sem við köllum tími. Tíminn setur manneskjunni ákveðin mörk og gefur henni líka frelsi. Þannig má segja að tíminn sé hvort tveggja í senn frelsi og fjötur. Tíminn er það svigrúm sem manneskjan hefur í lífinu og að sönnu er það misjafnlega nýtt. Hver og einn hefur það að miklu leyti í hendi sinni hvernig tímanum er varið. Á öllum skeiðum sögunnar hefur manneskjan velt tímanum fyrir sér og reynt að komast til botns í honum. Hún hefur leitast við að ná tökum á tímanum og ætíð skynjað hvað hann er dýrmætur. Aldrei er of oft ...
Lesa meira
Rípurkirkja
Rípurkirkja er í Hegranesi í Skagafirði og tilheyrir nú Glaumbæjarprestakalli í Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi. Rípurkirkju er getið í Auðunarmáldögum 1318. Kirkjan sem nú stendur á Ríp var reist 1924 og ...
Lesa meira
…himinninn við hlið okkar…
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin Guðspjall Um þessar mundir bar enn svo við að mikill mannfjöldi var saman kominn og hafði ekkert til ...
Lesa meira
„…absúrd skepna…“
Við manneskjurnar erum flókin smíð og undarleg eins og sagan segir okkur. Hið fegursta og versta í lífi þjóðanna endurspeglast í sögunni; í manneskjunni. Sögusvið hennar er fyrir augum okkar ...
Lesa meira