Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hreinn S. Hákonarson – stefna blaðsins byggir á lúthersk-evangelískum grunni – ritstjóri er höfundur efnis nema annars sé getið. Hafið samband: kirkjubladid@kirkjubladid.is

Forsíða2022-02-02T19:51:00+00:00

…tíminn hraðar sér niður stundaglasið

Allt er umlukið því sem við köllum tími. Tíminn setur manneskjunni ákveðin mörk og gefur henni líka frelsi. Þannig má segja að tíminn sé hvort tveggja í senn frelsi og fjötur. Tíminn er það svigrúm sem manneskjan hefur í lífinu og að sönnu er það misjafnlega nýtt. Hver og einn hefur það að miklu leyti í hendi sinni hvernig tímanum er varið. Á öllum skeiðum sögunnar hefur manneskjan velt tímanum fyrir sér og reynt að komast til botns í honum. Hún hefur leitast við að ná tökum á tímanum og ætíð skynjað hvað hann er dýrmætur. Aldrei er of oft ...
Lesa meira

13. ágúst 2022|Trú og líf|

Deildu Kirkjublaðinu endilega með þeim sem þú vilt!