Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin
Hundrað orða hugleiðing
Þegar meistarinn frá Nasaret tefldi fram kærleikanum gegn þyrrkingslegum trúarreglum þögðu sérfræðingarnir. Í kærleiksríkri hógværð gaf hann sjúkum manni líf og lét hann fara. Tók enga selfí af sér og honum til að pósta á Feisbók og Instagram. Meistarinn frá Nasaret mælir alltaf með hógværðinni og segir að hún muni bera ávöxt. Hógvær maður veit að hann hefur margt til brunns að bera og þarf ekki að troða sér á fremsta bekk og gera sig að fífli. Nútíminn hampar hógværðinni hins vegar þegar hann man en dagskipunin er býsna hávær um að vekja sem mesta athygli á vettvangi dagsins.
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin
Hundrað orða hugleiðing
Þegar meistarinn frá Nasaret tefldi fram kærleikanum gegn þyrrkingslegum trúarreglum þögðu sérfræðingarnir. Í kærleiksríkri hógværð gaf hann sjúkum manni líf og lét hann fara. Tók enga selfí af sér og honum til að pósta á Feisbók og Instagram. Meistarinn frá Nasaret mælir alltaf með hógværðinni og segir að hún muni bera ávöxt. Hógvær maður veit að hann hefur margt til brunns að bera og þarf ekki að troða sér á fremsta bekk og gera sig að fífli. Nútíminn hampar hógværðinni hins vegar þegar hann man en dagskipunin er býsna hávær um að vekja sem mesta athygli á vettvangi dagsins.