Ytri-Njarðvíkurkirkja var vígð 19. apríl, á sumardaginn fyrsta, 1979 af sr. Sigurbirni Einarssyni, biskupi Íslands.

Arkitektarnir Örnólfur Hall og Ormar Þór Guðmundsson teiknuðu kirkjuna. Framkvæmdir við kirkjubygginguna hófust í september 1969.

Kirkjan tekur um 230 manns í sæti að viðbættum 100 í safnaðarsal.

Klukkur kirkjunnar eru þrjár og steyptar hjá Portilla y Linares í Santander á Spáni. Þyngd þeirra er 400 kg, 290 og 200 kg. Hljómar þeirra eru La-Do-Re.

Steindir gluggar í kirkjunni eru eftir Leif Breiðfjörð.

Nánar má lesa um vígslu kirkjunnar og margt er henni viðkemur í Faxa.

 

Horft til altaris 

Prédikunarstóllinn er áberandi og svipur hans vísar til útlits kirkjunnar

Skírnarfontur – þríhyrndur 

Orgelið er hollenskt

Klukknaportið, þrjár klukkur, La, Do, Re

Allar myndir: Kirkjublaðið.is

Viltu deila þessari grein með fleirum?

Ytri-Njarðvíkurkirkja var vígð 19. apríl, á sumardaginn fyrsta, 1979 af sr. Sigurbirni Einarssyni, biskupi Íslands.

Arkitektarnir Örnólfur Hall og Ormar Þór Guðmundsson teiknuðu kirkjuna. Framkvæmdir við kirkjubygginguna hófust í september 1969.

Kirkjan tekur um 230 manns í sæti að viðbættum 100 í safnaðarsal.

Klukkur kirkjunnar eru þrjár og steyptar hjá Portilla y Linares í Santander á Spáni. Þyngd þeirra er 400 kg, 290 og 200 kg. Hljómar þeirra eru La-Do-Re.

Steindir gluggar í kirkjunni eru eftir Leif Breiðfjörð.

Nánar má lesa um vígslu kirkjunnar og margt er henni viðkemur í Faxa.

 

Horft til altaris 

Prédikunarstóllinn er áberandi og svipur hans vísar til útlits kirkjunnar

Skírnarfontur – þríhyrndur 

Orgelið er hollenskt

Klukknaportið, þrjár klukkur, La, Do, Re

Allar myndir: Kirkjublaðið.is

Viltu deila þessari grein með fleirum?

Aðrar fréttir