Eigandi, ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hreinn S. Hákonarson – stefna blaðsins byggir á lúthersk-evangelískum grunni – ritstjóri er höfundur efnis nema annars sé getið og aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda þeirra. kirkjubladid@kirkjubladid.is

Forsíða2024-05-17T12:48:06+00:00

Kirkjan þakkar fyrir sig

Sigurðar Guðmundssonar málara er minnst um þessar mundir og er það vel en 150 ár eru liðin frá andláti hans. Hann andaðist 7. september 1874 í sjúkrahúsi Reykjavíkur. Sigurður fæddist 1833 á Hellulandi í Hegranesi í Skagafirði og myndlistarhæfileikar hans komu snemma fram. Hann fór utan til Kaupmannahafnar 1849 til að læra húsamálun en hugur hans stóð ekki til þess og hvarf frá þeirri iðju eftir rúma viku. Velvildarmenn hans komu honum í kynni við listamenn og sáu þeir hvað í unga manninum bjó. Fór svo að hann komst í Akademíuna í Kaupmannahöfn 1851. Námið sóttist honum vel og hann ...
Lesa meira

7. september 2024|Mál líðandi stundar, Menning, Trú og list|

Deildu Kirkjublaðinu endilega með þeim sem þú vilt!