VIP-fólkið
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin Guðspjall Jesús sagði við hann: „Maður nokkur gerði mikla kvöldmáltíð og bauð mörgum. Er stundin kom að veislan skyldi vera sendi hann þjón sinn að segja þeim er boðnir voru: Komið, nú er allt tilbúið. En þeir tóku allir að afsaka sig einum munni. Hinn fyrsti sagði við hann: Ég hef keypt akur og verð að fara og líta á hann. Ég bið þig, haf mig afsakaðan. Annar sagði: Ég hef keypt fimm tvenndir akneyta og er á förum að reyna þau. Ég bið þig, haf mig afsakaðan. Og enn annar sagði: Konu hef ...
Lesa meira
…skelfingin vék undan
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin. Guðspjall Jesús svaraði: „Sá sem elskar mig varðveitir mitt orð og faðir minn mun elska hann. Til hans ...
Lesa meira
Ytri-Njarðvíkurkirkja
Ytri-Njarðvíkurkirkja var vígð 19. apríl, á sumardaginn fyrsta, 1979 af sr. Sigurbirni Einarssyni, biskupi Íslands. Arkitektarnir Örnólfur Hall og Ormar Þór Guðmundsson teiknuðu kirkjuna. Framkvæmdir við kirkjubygginguna hófust í september ...
Lesa meira
Tjáningarfrelsi presta
Upp á síðkastið hafa gefist ýmis tækifæri til að velta fyrir sér tjáningarfrelsi presta og þá ekki síst presta þjóðkirkjunnar. Í byrjun maí birti Björn Bjarnason fyrrum alþingismaður og ráðherra ...
Lesa meira