Eigandi, ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hreinn S. Hákonarson – stefna blaðsins byggir á lúthersk-evangelískum grunni – ritstjóri er höfundur efnis nema annars sé getið og aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda þeirra. kirkjubladid@kirkjubladid.is

Forsíða2024-05-17T12:48:06+00:00

List í Neskirkju

Margar kirkjur standa fyrir töluverðri menningarstarfsemi sem telja má til fullorðinsfræðslu og er það til mikillar fyrirmyndar. Boðið er upp á fyrirlestra við alþýðuhæfi um forvitnilegt efni og svo má ekki gleyma hlut tónlistarinnar en hún ber hróður margra kirkna víða. Kirkjublaðið.is hefur iðulega hvatt söfnuði til að opna safnaðarheimili sín upp á gátt fyrir fjölbreytta menningarstarfsemi. Menningin er jú meira og minna enn sem komið er nátengd samfélaginu og er það mótað mjög svo af kristnum viðmiðum sem þarf að efla. Neskirkja í Reykjavík er í hópi þeirra kirkna sem sinna menningunni og fræðslustarfi af metnaði og umhyggju án ...
Lesa meira

18. október 2025|Mál líðandi stundar, Menning|

Deildu Kirkjublaðinu endilega með þeim sem þú vilt!