Eigandi, ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hreinn S. Hákonarson – stefna blaðsins byggir á lúthersk-evangelískum grunni – ritstjóri er höfundur efnis nema annars sé getið og aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda þeirra. kirkjubladid@kirkjubladid.is

Forsíða2022-02-02T19:51:00+00:00

Dagur jarðarinnar

Umhverfismál eru fyrirferðarmikil í nútímanum. Þau eru í huga margra mikilvægustu málin og margt hefur verið gert í þeim til hins betra. Fjöldi fólks leggur hart að sér í baráttunni gegn hvers kyns náttúruvá af völdum athafna mannsins í heiminum. Dagur jarðarinnar er í dag, 22. apríl. Hann á að minna á að hver einstaklingur er mikilvægur í baráttunni fyrir betra umhverfi, betri loftgæðum og betri framtíð. Hann minnir einfaldlega á að hver er sjálfum sér næstur. Með því er ekki verið að losa málgefin stjórnvöld undan ábyrgð sem fylgir orðum og gjörðum. Mörgu er lofað og margt sagt en ...
Lesa meira

22. apríl 2024|Mál líðandi stundar|

Deildu Kirkjublaðinu endilega með þeim sem þú vilt!