Eigandi, ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hreinn S. Hákonarson – stefna blaðsins byggir á lúthersk-evangelískum grunni – ritstjóri er höfundur efnis nema annars sé getið og aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda þeirra. kirkjubladid@kirkjubladid.is

Forsíða2024-05-17T12:48:06+00:00

Skautasvell hins yfirskilvitlega

Fréttir af ljóðabókum berast með ýmsum hætti. Áhugafólk um ljóð lætur gjarnan vita af nýjum bókum sem eru nýsis virði. Samfélagsmiðlar dreifa líka stundum fréttum af nýkomnum ljóðabókum. Þegar leið liggur í bókabúðir er staldrað við borð þar sem prjónaskilti standa upp úr bókastöflunum og á þeim má lesa að þar megi finna nýjar bækur. Innan um verksmiðjuglæpasögurnar leynast stundum ljóðabækur bæði eftir þekkta höfunda og nýja. Ljóðabækur eru öðruvísi en verksmiðjubókmenntirnar að þær má lesa aftur og aftur. Stundum finnur augað stól í bókabúðinni og þangað er rölt með ljóðabók í höndum og sest niður. Sýniseintakið er lesið á ...
Lesa meira

26. júlí 2024|Mál líðandi stundar, Menning|

Deildu Kirkjublaðinu endilega með þeim sem þú vilt!