List í Neskirkju
Margar kirkjur standa fyrir töluverðri menningarstarfsemi sem telja má til fullorðinsfræðslu og er það til mikillar fyrirmyndar. Boðið er upp á fyrirlestra við alþýðuhæfi um forvitnilegt efni og svo má ekki gleyma hlut tónlistarinnar en hún ber hróður margra kirkna víða. Kirkjublaðið.is hefur iðulega hvatt söfnuði til að opna safnaðarheimili sín upp á gátt fyrir fjölbreytta menningarstarfsemi. Menningin er jú meira og minna enn sem komið er nátengd samfélaginu og er það mótað mjög svo af kristnum viðmiðum sem þarf að efla. Neskirkja í Reykjavík er í hópi þeirra kirkna sem sinna menningunni og fræðslustarfi af metnaði og umhyggju án ...
Lesa meira
Kirkjublaðið 5 ára
Kirkjublaðið.is fagnar fimm ára afmæli sínu í dag en það var stofnað 11. október 2020. Um er að ræða einstaklingsframtak ritstjórans og hugmyndin var sú að auka umræðu um kirkjuleg ...
Lesa meira
Stendur lýðræðið í kirkjunni?
Lýðræði er í sjálfu sér ekki flókið fyrirbæri. Öllum er sennilega ljóst fyrir hvað það stendur. Eitt atkvæði, einn maður. Þátttaka til að hafa áhrif á umhverfi sitt og samfélag. ...
Lesa meira
Tímamótamaður himins og jarðar
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin Guðspjall Skömmu síðar bar svo við að Jesús hélt til borgar sem heitir Nain og lærisveinar hans ...
Lesa meira