Kirkjan þakkar fyrir sig
Sigurðar Guðmundssonar málara er minnst um þessar mundir og er það vel en 150 ár eru liðin frá andláti hans. Hann andaðist 7. september 1874 í sjúkrahúsi Reykjavíkur. Sigurður fæddist 1833 á Hellulandi í Hegranesi í Skagafirði og myndlistarhæfileikar hans komu snemma fram. Hann fór utan til Kaupmannahafnar 1849 til að læra húsamálun en hugur hans stóð ekki til þess og hvarf frá þeirri iðju eftir rúma viku. Velvildarmenn hans komu honum í kynni við listamenn og sáu þeir hvað í unga manninum bjó. Fór svo að hann komst í Akademíuna í Kaupmannahöfn 1851. Námið sóttist honum vel og hann ...
Lesa meira
Reynivallakirkja
Reynivallakirkja er í Reynivallaprestakalli í Kjalarnessprófastsdæmi. Kirkju á Reynivöllum er fyrst getið í kirknaskrá Páls biskups Jónssonar frá því um 1200. Reynivallakirkja var vígð 1860. Yfirsmiður hinnar nýju kirkju var ...
Lesa meira
Framtíðarsýn nýs biskups
Það er sannarlega forvitnilegt að heyra af framtíðarsýn sr. Guðrúnar Karls Helgudóttur, sem vígð verður á morgun til starfs biskups Íslands. Sr. Guðrún fjallaði um framtíðarsýn sína til kirkjunnar í ...
Lesa meira
Ljóð á hvíta tjaldinu
Það er full ástæða til að vekja athygli á kvikmyndinni Ljósbroti sem er sýnd um þessar mundir í Bíó-Paradís. Hún hefur þegar fengið alþjóðleg verðlaun á kvikmyndasýningum og á efalaust ...
Lesa meira