Og við?
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin Guðspjall Þegar hjálparinn kemur, sem ég sendi yður frá föðurnum, sannleiksandinn, er út gengur frá föðurnum, mun hann vitna um mig. Þér skuluð einnig vitni bera því þér hafið verið með mér frá upphafi. Þetta hef ég talað til yðar svo að þér fallið ekki frá. Þeir munu gera yður samkunduræk. Já, sú stund kemur að hver sem líflætur yður þykist veita Guði þjónustu. Þetta munu þeir gera af því þeir þekkja hvorki föðurinn né mig. Þetta hef ég talað til yðar til þess að þér minnist þess ...
Lesa meira
Guðríðarkirkja
Guðríðarkirkja er í Grafarholti í Reykjavík og var vígð 7. desember 2008. Kirkjan er nefnd í höfuðið á Guðríði Þorbjarnardóttur (um 980-1050) sem var víðförlasti Íslendingurinn á miðöldum eftir því ...
Lesa meira
Drengurinn í lambinu
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin Guðspjall Ég er góði hirðirinn. Góði hirðirinn leggur líf sitt í sölurnar fyrir sauðina. Sá sem er leigður ...
Lesa meira
…brýst um í fornum frásögnum
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin Guðspjall Um kvöldið þennan fyrsta dag vikunnar voru lærisveinarnir saman og höfðu læst dyrum af ótta við Gyðinga. ...
Lesa meira