Upprisan yndislega
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin Guðspjall Eftir sex daga tekur Jesús með sér þá Pétur, Jakob og Jóhannes og fer með þá upp á hátt fjall að þeir væru einir saman. Þar ummyndaðist hann fyrir augum þeirra og klæði hans urðu fannhvít og skínandi og fær enginn bleikir á jörðu svo hvítt gert. Og Elía og Móse birtust þeim og voru þeir á tali við Jesú. Þá tekur Pétur til máls og segir við Jesú: „Meistari, gott er að við erum hér. Gerum þrjár tjaldbúðir, þér eina, Móse eina og Elía eina.“ ...
Lesa meira
Hjólataska flóttafólksins
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin Guðspjall Þegar vitringarnir voru farnir þá vitrast engill Drottins Jósef í draumi og segir: „Rís upp, tak ...
Lesa meira
Lokuð eyru
Þessi mynd sækir innblástur sinn í hefðbundin endurreisnarverk af Maríu guðsmóður.[1] Nafn verksins, Hljóða nótt, vísar til hinnar kyrru nætur þegar barnið fæddist. Hins vegar er nóttin alls ekki hljóð ...
Lesa meira
Selfosskirkja
Selfosskirkja er í Árborgarprestakall, Suðurprófastsdæmi. Selfosssókn varð formlega til 9. desember 1952. Fyrsta skóflustungan að Selfosskirkju var tekin 7. júní 1952 og var það Sigurgeir Sigurðsson (1890-1953) biskup sem það ...
Lesa meira







