Velvirkur að vanda
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin Guðspjall Á þriðja degi var brúðkaup í Kana í Galíleu. Móðir Jesú var þar. Jesú var og boðið til brúðkaupsins og lærisveinum hans. En er vín þraut segir móðir Jesú við hann: „Þeir hafa ekki vín.“ Jesús svarar: „Hvað viltu mér, kona? Minn tími er ekki enn kominn.“ Móðir hans sagði þá við þjónana: „Allt það sem hann segir ykkur, það skuluð þið gera.“ Nú voru þar sex vatnsker úr steini samkvæmt reglum Gyðinga um hreinsun og tók hvert þeirra tvo mæla eða þrjá. Jesús segir við ...
Lesa meira
Höfundur í leit að sannleika
Þegar jólabókaflóðið er gengið yfir og lestri sumra bóka lokið er ágætt að skjóta nokkrum línum á blað um bækur sem eru umhugsunarverðar áður en þær hugsanlega gleymast. Það eru ...
Lesa meira
Öðruvísi
Þau eru mörg sem fást við list á hverjum tíma. Það er ekki til neinar skrár um þau öll. Sum hafa skarað fram úr og verið sett í flokk með ...
Lesa meira
Kirkjufrétt og umræða
Sannarlega var það frétt sem birtist fyrir skömmu þar sem sagði frá því að sóknarpresturinn á Seltjarnarnesi hefði ákveðið að innheimta ekki fyrir skírnir, hjónavígslur og útfarir sóknarbarna sinna á ...
Lesa meira