Mælt af hlýju og góðvild
Það er ekki öllum gefið að skrifa um þær stundir í lífi fólks þegar öll sund virðast lokuð. Stundir sem margar eru óhjákvæmilegar en fólk ýtir iðulega hugsunum um þær til hliðar vegna þess að það hefur ekki getu eða er ekki tilbúið að horfast í augu við hið óumflýjanlega. Þetta á til dæmis við um dauðann, alvarleg veikindi, skyndiáföll og í mörgum tilvikum um skilnaði. Sár græða sár, eftir Vigfús Bjarna Albertsson, er nýkomin út og óskar Kirkjublaðið.is honum til hamingju með góða og vandaða bók sem honum er sómi af. Textinn er blátt áfram og hversdagslegur, rennur vel ...
Lesa meira
Á að krefjast skírnar?
Stefán Magnússon bóndi í Fagraskógi og kirkjuþingsmaður Dr. Hjalti Hugason prófessor emeritus Hjalti Hugason og Stefán Magnússon setjast við Gestaglugga Kirkjublaðsins.is og bregðast við greinum þeirra ...
Lesa meira
Þau grétu saman
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin Guðspjall Og er Jesús kom nær og sá borgina grét hann yfir henni og sagði: „Ef þú ...
Lesa meira
Misskilningur?
Dr. Hjalti Hugason prófessor emeritus Stefán Magnússon bóndi í Fagraskógi og kirkjuþingsmaður Hjalti Hugason og Stefán Magnússon setjast við Gestaglugga Kirkjublaðsins.is og bregðast við greinum þeirra ...
Lesa meira