Eigandi, ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hreinn S. Hákonarson – stefna blaðsins byggir á lúthersk-evangelískum grunni – ritstjóri er höfundur efnis nema annars sé getið og aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda þeirra. kirkjubladid@kirkjubladid.is

Forsíða2024-05-17T12:48:06+00:00

Páfi fólksins á svörtum skóm

Það var athyglisvert að fylgjast með sálumessu Frans páfa og margar spurningar sem vakna í kringum svona heimsviðburð. Frans páfi (1936-2025) hafði beðið um látlausa útför og gera má ráð fyrir því að við þeirri beiðni hafi verið orðið. Ekki er það svo sem í glöggu minni áhorfenda hvernig sálumessa síðasta páfa fór fram en eflaust hefur verið hægt að hafa meira umleikis við þessa útför hefði vilji til þess staðið. Sem fyrr gat fólk vottað páfa virðingu með því að fara í röð og ganga fram hjá opinni kistu hans nokkrum dögum fyrir sálumessuna. Það leið varla sólarhringur frá ...
Lesa meira

Deildu Kirkjublaðinu endilega með þeim sem þú vilt!