Eigandi, ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hreinn S. Hákonarson – stefna blaðsins byggir á lúthersk-evangelískum grunni – ritstjóri er höfundur efnis nema annars sé getið og aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda þeirra. kirkjubladid@kirkjubladid.is

Forsíða2024-05-17T12:48:06+00:00

Búið að Brandi

Á þessu herrans ári eru 440 ár liðin frá því að Guðbrandsbiblía var gefin út. Eintök frumútgáfu hennar eru í eigu Skálholtsdómkirkju, Hóladómkirkju, Þjóðminjasafns, Hins íslenska biblíufélags og nokkurra einstaklinga. Hún var gefin út í 500 eintökum samkvæmt minnisbók Guðbrands biskups Þorlákssonar. Biblían kostaði tvö til þrjú kýrverð. Hann gaf 20 fátækum kirkjum í Hólastifti eintök af biblíunni og hugðist gera slíkt hið sama í Skálholtsstifti en það er ekki vitað hvort úr því varð. Útgáfa Guðbrandsbiblíu telst einn merkasti menningarviðburður í sögu Íslands. Prentun hennar lauk 6. júní 1584 - fyrir 440 árum. Það var stórvirki að ráðast í ...
Lesa meira

18. júní 2024|Menning, Trú og líf|

Deildu Kirkjublaðinu endilega með þeim sem þú vilt!