Páfi fólksins á svörtum skóm
Það var athyglisvert að fylgjast með sálumessu Frans páfa og margar spurningar sem vakna í kringum svona heimsviðburð. Frans páfi (1936-2025) hafði beðið um látlausa útför og gera má ráð fyrir því að við þeirri beiðni hafi verið orðið. Ekki er það svo sem í glöggu minni áhorfenda hvernig sálumessa síðasta páfa fór fram en eflaust hefur verið hægt að hafa meira umleikis við þessa útför hefði vilji til þess staðið. Sem fyrr gat fólk vottað páfa virðingu með því að fara í röð og ganga fram hjá opinni kistu hans nokkrum dögum fyrir sálumessuna. Það leið varla sólarhringur frá ...
Lesa meira
Laugardagsheimsókn til heljar
Sumir telja að líkami Jesú hafi verið í gröfinni eftir krossfestinguna á föstudeginum fram að upprisunni. Páskadagur er samkvæmt guðspjöllunum upprisudagurinn. En snemma spratt sú hugmynd upp að á laugardeginum ...
Lesa meira
Föstudagurinn langi í nútímanum
Föstudagurinn langi er dramatískasti dagurinn í kristinni trú. Í trúnni kallast þessi dagur á við páskadag, sem er kjarni fagnaðarerindisins: upprisan. Þessi vegur að fagnaðarerindinu er snúinn hjá mörgum. Guð ...
Lesa meira
Hjálparsveitir englanna
Guðspjallið lesið og síðan hundrað orða hugleiðingin Guðspjall Síðan fór Jesús út og gekk, eins og hann var vanur, til Olíufjallsins. Og lærisveinarnir fylgdu ...
Lesa meira